21. apr. 2023

Skrifstofa ISNIC lokar á hádegi í dag föstudag (21.4.)

Skrifstofa ISNIC loka á hádegi í dag, föstudaginn 21. apríl. vegna styttingu vinnuvikunnar. Millifærslur sem berast eftir hádegið verða ekki bókaðar fyrr en á mánudag, en mikilvæg lén ætti aldrei að endurnýja með millifærslum nema nokkrum dögum fyrir eindaga lénsins, sem er stofndagur þess.

Starfsfólk ISNIC óskar viðskiptamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn (með ósk um að hans líkir komi seint aftur).

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp