4. maí 2023

4. maí 2023

Bilun í uppfærslu á .is zone

Ekki hefur verið keyrður út nýr .is zone síðan kl. 11:10 í dag. Breytingar á lénum hafa ekki farið í loftið síðan þá og sitja í biðröðum. Villan hefur áhrif á nýskráningu léna, endurnýjanir á lokuðum lénum, flutning léna á milli nafnaþjóna og breytingu á nafnaþjónum.

Unnið er að lagfæringu og greiningu. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.

ISNICUppfært: nýr .is zone fór út kl 16:12
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin