4. maí 2023

4. maí 2023

Uppfært: Nýr .is zone keyrður út

Villan frá fyrri frétt hefur verið löguð og nýr .is zone var keyrður út kl. 16:12. Nýskráningar, endurnýjanir á lokuðum lénum og breytingar á nafnaþjónum sem fastar voru í biðröð frá kl. 11:10 hafa nú farið í gegn.

Unnið hefur verið að greiningu og vitað er hvað olli biluninni.

ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin