10. okt. 2023

10. okt. 2023

Villur við að skipta um nafnaþjóna

Frá um kl. 14:00 í gær (9. okt) til kl. 9:45 í morgun var biluð útgáfa í loftinu sem olli villum þegar að reynt var að skipta um nafnaþjóna á lénum. Bilunin hefur verið löguð og viðskiptavinir geta nú flutt hýsingu á lénum yfir á nafnaþjóna vandræðalaust. Við biðjumst velvirðingu á þeim truflunum sem þetta kann að hafa valdið.
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin