15. maí 2025

15. maí 2025

Árshátíð starfsmanna

Ágætu viðskiptavinir,

Skrifstofa ISNIC verður lokuð föstudaginn 16. maí vegna árshátíðarferðar starfsmanna. Leiðbeiningar við öllum helstu aðgerðum og svör við algengum spurningum má finna í Spurt&Svarað.

Bestu kveðjur,
starfsfólk ISNIC