21. jan. 2026

21. jan. 2026

Síðdegisfundur ICANN um netöryggi

2. febrúar nk. mun ICANN í samstarfi við ISNIC halda síðdegisfund um netöryggi í húsakynnum ISNIC.

Þar verða ýmsir fyrirlesarar sem munu halda erindi sem öll tengjast netöryggi á einhvern hátt.
Fundurinn hefst kl. 14 og stendur til 17:30.

Aðgangur er ókeypis en skráning fer fram á skráningarsíðu ICANN