Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:97.894

Fréttir og tilkynningar

10. nóv. 2025

Lestu lénið þegar verslað er á netinu

Nú styttist í eitt mesta netverslunartímabil ársins með Singles Day, Black Friday og Cyber Monday í vændum. Því miður fylgir þessum dögum aukin hætta á netsvikum og fölskum vefverslunum...
27. okt. 2025

ISNIC nú meðlimur The European TLD ISAC

ISNIC er nú stoltur meðlimur í TLD ISAC, samstarfsvettvangi fyrir skráningarstofur í Evrópu til að deila upplýsingum um netöryggismál, samhæfa viðbrögð gegn netógnum, miðla rauntímaupplýsingum um árásir, auk þess að gefa út handbækur og leiðbeiningar um staðlaða verkferla í...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.