Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:98.174

Fréttir og tilkynningar

1. des. 2025

Gleðilegan fullveldisdag

ISNIC óskar öllum landsmönnum öllum til hamingju með fullveldisdaginn. Á þessum degi, 1. desember 1918, varð Ísland fullvalda ríki þegar Sambandslögin tóku gildi milli Íslands og Danmerkur. Lögin fjölluðu um samband Íslands og Danmerkur, þar sem fram kom viðurkenning...
28. nóv. 2025

Nýr DNSSEC lykill fyrir .is

Síðan landalénið .is var DNSSEC signað í október 2013, þá hefur það notað RSASHA256 lykla. Á þeim tíma var það mest notaða algrímið og það sem mælt var með að nota...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.