Jun 24, 2015

Jun 24, 2015

Vefur ISNIC niðri í um 20 mínútur

Aðalvefur ISNIC, https://isnic.is á íslensku og ensku hvarf af netinu vegna mistaka við stóra uppfærslu um kl. 13:37 í dag og var niðri í um 20 mínútur! Sjá nánari uppl. í atburðaskrá ISNIC. Um mannleg mistök var að ræða, sem óvenju langan tíma tók að greiða úr.

Vinsamlega athugið að engin áhrif urðu á grunnþjónustu (DNS) ISNIC við höfuðlénið .is.

 

 

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received