Finndu þitt .is lén

Eftir skráningu léns getur þú tengt það við þá vefhýsingu og tölvupóstþjónustu sem þér hentar.

Skráð .is lén:97.734

Fréttir og tilkynningar

27. okt. 2025

ISNIC nú meðlimur The European TLD ISAC

ISNIC er nú stoltur meðlimur í TLD ISAC, samstarfsvettvangi fyrir skráningarstofur í Evrópu til að deila upplýsingum um netöryggismál, samhæfa viðbrögð gegn netógnum, miðla rauntímaupplýsingum um árásir, auk þess að gefa út handbækur og leiðbeiningar um staðlaða verkferla í...
29. sep. 2025

Uppfærð verðskrá frá og með 6. október

Ný verðskrá fyrir .is lén tekur gildi frá og með 6. október n.k. Árgjald .is léna verður 7.680 kr. m. vsk. Fyrir erlenda aðila verður árgjaldið 39,9 EUR, undanskilið vsk. Verðbreytingin gildir fyrir nýskráningar og endurnýjanir .is léna...

RIX - Internet skiptistöð

RIX er hlutlaus tengipunktur, þar sem internetþjónustuaðilar hérlendis geta skiptst á IP umferð sín á milli og þannig greitt fyrir netumferð innanlands. Tilgangur RIX er að auka bæði afköst og áreiðanleika internetsins á Íslandi.

ISNIC - Internet á Íslandi rekur RIX tengipunktinn án hagnaðar.