Ef tengiliður er íslenskur og á að vera greiðandi fyrir lén þá verður hann að vera með skráða kennitölu.
Þegar gefin er upp kennitala er nafn sett samkvæmt þjóðskrá.

Skráðar upplýsingar fyrir tengiliði léna og nafnaþjóna skulu vera réttar. Netfang skal vera rétt og póstur lesinn, því öll samskipti við ISNIC fara um tölvupóst eða SMS.

Athugið að um upplýsingar skráðar hér gildir Afhending faldra upplýsinga úr rétthafaskrá ISNIC

Nýskráning tengiliðs
Íslenskur tengiliður þarf kennitölu til að vera greiðandi.

Athugið að fylla verður út alla * merkta reiti

Reitir merktir með eru birtir opinberlega í rétthafaskrá

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin