Félög og fyrirtæki þurfa að gæta þess að greiðandi sé skráður með rétta kennitölu og rétt heimilisfang.
Ef tengiliður er íslenskur og á að vera greiðandi fyrir lén þá verður hann að vera með skráða kennitölu.
Þegar gefin er upp kennitala er nafn sett samkvæmt þjóðskrá.
Athugið að um upplýsingar skráðar hér gildir Afhending faldra upplýsinga úr rétthafaskrá ISNIC