31. júl. 2020

31. júl. 2020

Móttaka lokuð vegna COVID-19

Ekki verður tekið á móti gestum á skrifstofu okkar. Sjá hertar aðgerðir vegna COVID-19.

Erindum í gegnum tölvupóst, netspjall og síma veður sinnt eins og áður, en símanum er þó lokað klukkan 14:00, sjá frétt vegna styttingu símatíma.

Grunnþjónusta ISNIC verður óskert, enda reiðir hún sig ekki á mannlegar hendur nema í tilviki bilana.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin