21. sep. 2007

Breytingar á uppsetningakröfum léna

ISNIC hefur breytt uppsetningakröfum léna á þann veg að ekki er lengur krafist zone-transfer aðgangs að lénum og ekki þarf lengur að vera MX færsla fyrir lén.

Uppsetningakröfur léna eins og þær eru hverju sinni er hægt að finna hér á vefsíðu okkar.

Uppsetningakröfur nafnaþjóna
Uppsetningakröfur léna

Öll .IS lén þurfa að standast þessar kröfur.

Error
Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp