Sep 21, 2007

Sep 21, 2007

Breytingar á uppsetningakröfum léna

ISNIC hefur breytt uppsetningakröfum léna á þann veg að ekki er lengur krafist zone-transfer aðgangs að lénum og ekki þarf lengur að vera MX færsla fyrir lén.

Uppsetningakröfur léna eins og þær eru hverju sinni er hægt að finna hér á vefsíðu okkar.

Uppsetningakröfur nafnaþjóna
Uppsetningakröfur léna

Öll .IS lén þurfa að standast þessar kröfur.

Leave a message and we will reply as soon as we can.
1+3:

Message received