Greiðslur

Eftirfarandi gjaldskrá gildir frá 1. mars 2021:

Greiða má fyrir skráningu og endurnýjun léna með greiðslukorti á vef ISNIC.

Virðisaukaskattur, 24,0%, er innifalinn.

Árgjald léns. Árgjald fyrsta árs er greitt áður en lén er stofnað.

  1. Árgjald léns er 6.293 kr.
  2. Árgjald léns með sérstaf ef rétthafi léns er þegar skráður rétthafi tilsvarandi léns án íslenskra sérstafa, er 2.000 kr. Sjá nánar um sérstafi.
Lénagjöld eru fyrirframgreidd til a.m.k árs í senn og eru ekki endurgreidd.

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin

Veftré
Fara upp