Samræmd birting öryggisveikleika

ISNIC hvetur til samræmdrar birtingar á öryggisveikleikum. Hafir þú fundið öryggisgalla í hugbúnaði okkar eða þjónustu yrðum við þakklát ef farið yrði að RFPolicy 2.0 við birtingu á þeim. Sérstaklega viljum við biðja um:

  1. Að þú látir okkur vita um veikleika með því að senda tölvupóst á isnic@isnic.is.
  2. ISNIC svarar við fyrsta tækifæri.
  3. Að við fáum að vera með í ráðum um hvernig birtingu veikleikans verður háttað.

Almennt séð greiðir ISNIC ekki fyrir ábendingar um veikleika, en veitir fúslega viðurkenningu, t.d. á vef ISNIC eða samfélagsmiðlum.


Internet á Íslandi hf - ISNIC

Skildu eftir skilaboð og við munum hafa samband næsta virka dag.
1+3:

Skilaboð móttekin